Activity

Rauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920

Download

Trail photos

Photo ofRauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920 Photo ofRauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920 Photo ofRauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920

Author

Trail stats

Distance
11.05 mi
Elevation gain
2,372 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,372 ft
Max elevation
1,921 ft
TrailRank 
30
Min elevation
376 ft
Trail type
Loop
Time
7 hours 32 minutes
Coordinates
1789
Uploaded
September 22, 2020
Recorded
September 2020
Be the first to clap
Share

near Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)

Viewed 344 times, downloaded 4 times

Trail photos

Photo ofRauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920 Photo ofRauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920 Photo ofRauðölduhnúkur og Rauðöldur í Heklu frá Næfurholti 120920

Itinerary description

Stórkostleg ferð í ægifögrum haustlitum. Fengum leyfir frá bóndanum í Næfurholti þar sem farið er yfir landið þeirra til að komast þarna að. Villugjarnt landslag gegnum haar og torfærar hraunöldurnar að gígunum. Reyndum að fara sömu leið og árið 2014 þegar við fórum gegnum þetta hraun upp á Heklu, en fundum ekki sömu leið þrátt fyrir að elta gps-punktana okkar þar sem landslagið er svo breytilegt þarna. Eltum kindagötur sem mest við máttum til að skemma ekki stórfenglegan mosann á þessu hrauni og gekk það vel. öldurnar eru allar í kindagötum um allt, þær eru greinilega líka að þvælast um allt þarna til að finna leið :-) Gengum á bæði Rauðölduhnúkinn sjálfan sem er sannarlega þess virði þar sem hann gefur mun meira útsýni en Rauðöldurnar sjálfar og reyndum að finna skriðu til að fara um á milli til að varðveita mosann. Vildum fara hringleið og ekki sömu leið til baka og sáum út leið meðfram hrauntröð ofan af Rauðöldum en þegar að var komið var þetta illfært hraun en við tókum áhættuna og fórum þar yfir og gekk það vel þó seinfært væri. Stórkostleg leið tók við og vel þess virði að fara hringleið. Engu líkt þetta landslag. Fegurst er það í haustlitunum án efa, við vorum ljónheppin að fara þetta á þessum árstíma of upplifa þessa fegurð sem þarna er.

Ferðasagan í heild hér og slóð þaðan á myndband á youtube:
http://fjallgongur.is/tindur206_raudoldur_120920.htm

Comments

    You can or this trail