Activity

Öræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).

Download

Trail photos

Photo ofÖræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).

Author

Trail stats

Distance
7.68 mi
Elevation gain
922 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
607 ft
Max elevation
2,373 ft
TrailRank 
28
Min elevation
1,949 ft
Trail type
One Way
Time
4 hours 59 minutes
Coordinates
802
Uploaded
June 8, 2020
Recorded
July 2019
Be the first to clap
Share

near somewhere (World)

Viewed 162 times, downloaded 11 times

Trail photos

Photo ofÖræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 15 (17/07/2019).

Itinerary description

Dagur fimmtán á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Nautöldu í Setrið.

Lengd : 12.6 km
Hækkun : 307 m
Lækkun : 197 m

Gengið frá Nautöldu yfir Miklukvísl og Blautukvísl. Flott útsýni á toppi Nautöldu.
Það var ekki mikið rennsli í ánum morguninn sem við lögðum á stað en Blautukvíslin geta verið erfið ef mikil rigning hefur verið dagana áður.
Þessi leggur var skemmtilegur með flott útsýni yfir jökla, þjórsárverin og Kerlingafjöll.
Mikið vatnasull eins og fyrri dagur Öræfaleiðar. Gott að vera með vaðskó eða tevur.
Gist var í Setrinu, skáli 4x4 klúbbsins, mjög heimilislegur og flottur skáli.

Comments

    You can or this trail