Activity

Nefsteinn (systrafell) og Bárðartindur

Download

Trail photos

Photo ofNefsteinn (systrafell) og Bárðartindur

Author

Trail stats

Distance
15.33 mi
Elevation gain
3,399 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,399 ft
Max elevation
5,047 ft
TrailRank 
24
Min elevation
3,031 ft
Trail type
Loop
Time
11 hours 23 minutes
Coordinates
3131
Uploaded
August 4, 2021
Recorded
July 2021
Be the first to clap
Share

near somewhere (World)

Viewed 81 times, downloaded 6 times

Trail photos

Photo ofNefsteinn (systrafell) og Bárðartindur

Itinerary description

Þetta var tekið sem hluti af 100 hæstu tindum á íslandi. Líklega hefði maður ekki farið þarna nema af því að Nesteinn og Bárðartindur eru á topp 100, síðan kom í ljós að þetta er með flottari og magnaðri stöðum sem maður hefur komið á hérna á íslandi.
Best tel ég vera að hefja gönguna á þessa tvo tinda við Hnýflana og síðan er spurning hvort er betra að ganga fyrst á Nefsteinn eða á Bárðartind? Þar sem við þurftum að ganga talsvert upp með ánni (upptök Skjálfandafljóts) til að geta vaðið yfir hana, þá ákváðum við að fara fyrst á Nefsteinn. Ef við hefðum geta vaðið yfir ána við Hníflana, þá hefði jafnvel verið betra að byrja á Bárðartind.
Til gamans þá óðum við í raun yfir á vatnaskilum, Skjálfandafljóts og Rauðá.
Eins og sést á trackinu þá er ekki augljóst hvar Nefsteinn er, og þessir tindar ganga líka undir nafninu, Systrafell, til öryggis, eins og sést á trackinu, þá gengum við á þá alla 3.
Fleira til að hafa í huga:
Við vorum á ferðinni í lok júlí og heit var í veðri, þá eykst vanalega í ánum þegar líður á daginn, sem og gerði hjá okkur, en það kom ekki að sökk. Gott er því að hugsa sem svo, ef það er á tæpasta vaði að vaða yfir um morgun, þá gæti verið nánast vonlaust að gera það seinnipartinn.
Til að fara yfir skriðjökullinn, fórum við alveg neðst á hann, þó ekki niður fyrir hann, bara þar sem hann var orðið tiltörlega sprungu laus. Síðan þar sem við gengum réttsæliðs á þessa tinda, er mikilvægt að halda sig upp á hryggnum sem er austan megin við skriðjökulinn, við gerðum þau regin mistök að fara niður af honum og þurftum þá að þræða verulega krefjandi landslag með sambland af möl, sprungum og ís. Hrygginn má sjá á mynd.
Það getur líka verið erfitt að finna leiðin rétt seinustu metrana á topp Bárðartinds, en GPS á að redda því.
Öllum er líka velkomið að hafa samband fyrir frekari upplýsingar á asgeir@takmarkalaustlif.is

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 4,587 ft

Nefsteinn 1

PictographWaypoint Altitude 4,669 ft

Bárðartindur toppur

PictographWaypoint Altitude 4,859 ft

Nefsteinn 2 Wpt 30.7.2021, 14:24:29

PictographWaypoint Altitude 5,039 ft

Nefsteinn 3

Comments

    You can or this trail