Activity

Mosar-Hungurfit-Dalakofi-Landmannahellir

Download

Author

Trail stats

Distance
36.32 mi
Elevation gain
3,717 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,504 ft
Max elevation
2,839 ft
TrailRank 
27
Min elevation
1,439 ft
Trail type
One Way
Time
2 days 8 hours 52 minutes
Coordinates
8154
Uploaded
July 27, 2015
Recorded
July 2015
Be the first to clap
Share

near Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 2766 times, downloaded 78 times

Itinerary description

Hófum ferðina 24. júlí um kl. 11 á svæði sem kallað er Mosar það er smá spotta frá Einhyrningi. Á fyrsta leggnum óðum við yfir 7 vöð, það var bras að fara úr og í þetta oft. Heildarlengd fyrsta leggs var 14.73 km. Gistum í gangnamannaskálanum í Hungurfit.
25. júlí, 2015 var langur leggur, hátt í 27 km. Gengum lengi í grjótkröngli við Laufafell og var það frekar erfitt á fótinn. Töluverður snjór var enn á fjöllum þó komið væri fram í lok júlí. gist var í Dalakofanum þessa nótt.
26. júlí. Gengum töluvert í snjó, hækkun aðeins og svo nokkur vöð. Á góðum kafla er ekki neitt um vatn.

Mjög falleg leið og skemmtileg ganga. Hittum varla hræðu. Mælum með henni :-)
Kolla, Torfi, Valdi, Kristín

Comments

    You can or this trail