Activity

Máskot - Ljótsstaðir

Download

Trail photos

Photo ofMáskot - Ljótsstaðir Photo ofMáskot - Ljótsstaðir Photo ofMáskot - Ljótsstaðir

Author

Trail stats

Distance
3.75 mi
Elevation gain
98 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
440 ft
Max elevation
994 ft
TrailRank 
38
Min elevation
550 ft
Trail type
One Way
Moving time
one hour 25 minutes
Time
one hour 47 minutes
Coordinates
1084
Uploaded
July 21, 2021
Recorded
July 2021
Be the first to clap
Share

near Stafn, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 293 times, downloaded 0 times

Trail photos

Photo ofMáskot - Ljótsstaðir Photo ofMáskot - Ljótsstaðir Photo ofMáskot - Ljótsstaðir

Itinerary description

Gönguleiðin frá Máskoti yfir til Ljótsstaða er um gróin og falleg heiðarlönd. Um helmingur leiðar er auðveldur yfirferðar en gengið er frá afleggjara hinum megin við veginn við Máskot eftir línu vegi og farið út af honum efst upp á heiðinni þar sem mætast línuvegur og gróinn jeppavegur.
Talið er að bærinn Máskot hafi fyrrum heitið Másvatn en hafi þótt vera kot og því hafi nafnið breyst. Upp á heiðinni má sjá vatnið Másvatn sem er talið draga nafn sitt af manni sem hét Már. Rétt hjá Másvatni er Kalmanstjörn og er mjög fallegt að um að svipast upp á heiðinni þar sem er útsýni yfir vötnin og Ljótsstaðarmýri sem er töluvert stór.
Vatnið er um fjórir ferkílómetrar að flatarmáli og um 17 metra djúpt.
Þegar komið er niður af heiðinni blasa við Ljótsstaðir í Laxárdal og var Helgi Skúta Hjálmarsson síðasti bóndi á Ljótsstöðum en jörðin fór í eyði 1965 er hann dó. Enn standa uppi gamalt íbúðarhús, geymslur, fjós og steinsteypt hlaða, byggt á árunum 1938-1945-46. Hægt er að fara inn í íbúðarhúsið en þar er ákveðið afturhvarf til gamals tíma og er þar gestabók fyrir gesti og gangandi. Í gestabókinni segir að þetta sé þriðja gestabókin á Ljótsstöðum og húsið sé opið öllum en sumir hlutir eru enn eins og Helgi Skúta skildi við þá þegar hann dó. Húsið hefur verið gert upp að utan og haldið við og eru framkvæmdir hafnar innandyra þar sem áætlað er að gera húsið upp að einhverju leiti.
Í Ljótsstaðalandi eru vel þekkt örnefni sunnan við bæinn en þar sjást fornar tóftarrústir sem talið er vera af Varastöðum. Það er ekki líklegt að þær rústir sem nefndar eru Varastaðir séu í raun fornbýli en í Reykdælasögu (Íslendingasögur og þættir 1987:1763) segir að Þorsteinn varastafur hafi búið í Laxárdal og draga margir þá ályktun að af því viðurnefni sé bæjarnafnið komið. Mýrin á svæðinu heitir Varastaðagrófir og eru þar rústir eftir sel og fleira.

Waypoints

PictographPhoto Altitude 1,150 ft
Photo ofByrjun

Byrjun

Gengið er eftir léttum línuvegi.

PictographPhoto Altitude 943 ft
Photo ofGróin heiðarlönd

Gróin heiðarlönd

PictographPhoto Altitude 973 ft
Photo ofMásvatn Photo ofMásvatn

Másvatn

PictographPhoto Altitude 986 ft
Photo ofMásvatn

Másvatn

PictographPhoto Altitude 988 ft
Photo ofKalmanstjörn

Kalmanstjörn

PictographPhoto Altitude 993 ft
Photo ofPhoto

Photo

PictographPhoto Altitude 926 ft
Photo ofPhoto Photo ofPhoto

Photo

PictographPhoto Altitude 930 ft
Photo ofFrá línuvegi yfir á gamla jeppaslóð

Frá línuvegi yfir á gamla jeppaslóð

Þegar krossgöturnar koma þá er farið yfir á gamla jeppaslóð

PictographPhoto Altitude 818 ft
Photo ofHorft niður í Laxárdal Photo ofHorft niður í Laxárdal

Horft niður í Laxárdal

PictographPhoto Altitude 718 ft
Photo ofLjótsstaðir

Ljótsstaðir

Hægt er að fara inn í gamla húsið á Ljótsstöðum.

PictographPhoto Altitude 564 ft
Photo ofPhoto

Photo

Comments

    You can or this trail