Activity

Lokufjall og Melahnúkur

Download

Trail photos

Photo ofLokufjall og Melahnúkur Photo ofLokufjall og Melahnúkur Photo ofLokufjall og Melahnúkur

Author

Trail stats

Distance
4.95 mi
Elevation gain
1,785 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,785 ft
Max elevation
1,829 ft
TrailRank 
29
Min elevation
156 ft
Trail type
Loop
Moving time
2 hours 37 minutes
Time
4 hours one minute
Coordinates
1433
Uploaded
February 13, 2022
Recorded
February 2022
Share

near Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viewed 405 times, downloaded 9 times

Trail photos

Photo ofLokufjall og Melahnúkur Photo ofLokufjall og Melahnúkur Photo ofLokufjall og Melahnúkur

Itinerary description

Lokufjall hafa margir séð á leið sinni í Hvalfjarðargöngin án þess að þekkja nafnið. Fjallið stendur norðan megin við mynni Blikdals á mótum Kjalarnes og Kjósar. Toppurinn á Lokufjalli kallast því skemmtilega nafni, Hnefi. Á toppnum er gott útsýni yfir mynni Hvalfjarðar yfir á Akranes, höfuðborgarsvæðið og Skarðsheiðina. Rétt ofan við Lokufjall er Melahnúkur sem er örlítið hærri.

Comments

    You can or this trail