Activity

Lögmannshlíðarhringurinn

Download

Trail photos

Photo ofLögmannshlíðarhringurinn

Author

Trail stats

Distance
4.48 mi
Elevation gain
381 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
381 ft
Max elevation
534 ft
TrailRank 
23
Min elevation
147 ft
Trail type
Loop
Coordinates
68
Uploaded
April 1, 2020
Be the first to clap
1 comment
Share

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 1464 times, downloaded 9 times

Trail photos

Photo ofLögmannshlíðarhringurinn

Itinerary description

Gengið um svæðið fyrir ofan og vestan við Akureyri. Leiðin liggur meðfram Lónsánni, eftir sjálfri Lögmannshlíðinni þar sem fram fer mikil skógrækt suður að Lögmannshlíðarkirkju. Hjá hesthúsahverfinu er gengið inn Safírstræti í áttina að dýraspítalanum þaðan sem haldið er til vinstri eftir malarbornum reiðvegi til norðurs að Lónsá og þaðan áfram leggurinn niður að þjóðvegi 1 sömu leið og í upphafi göngunnar.

Upphafsstaður: Húsasmiðjan
Lengd: 7.3 km
Áhugaverðirstaðir: Lónsá, skógrækt, Lögmannshlíðarkirkja, hesthúsahverfið
Athugið að hluta af leiðinni er gengið á reiðleið og eru gangandi vegfarendur beðnir að taka tillit til þess! Einnig má geta þess að á laugardögum (fyrir hádegi) og miðvikudögum (eftir hádegi) fer fram rekstur á þessari leið, oft með miklum fjölda hesta.

Comments  (1)

  • Photo of rogvalwill
    rogvalwill Mar 7, 2023

    Walk around the area above and west of Akureyri. The route runs along Lónsárn, along Lögmannshlíðin itself, where a lot of forestry takes place south of Lögmannshlíðarkirkja. At the stables district, enter Safírstræti in the direction of the animal hospital, from where you keep to the left along the gravel road to the north to Lónsá and from there continue down the road to highway 1 the same way as at the beginning of the walk.

    Starting point: Húsasmidjan
    Length: 7.3 km
    Places of interest: Lónsá, forestry, Lögmannshlíðar church, the stables district
    Note that part of the route is on a riding path and pedestrians are asked to take this into account! It can also be noted that on Saturdays (before noon) and Wednesdays (afternoon) there is an operation on this route, often with a large number of horses.

You can or this trail