Activity

Laugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker

Download

Trail photos

Photo ofLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Photo ofLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Photo ofLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker

Author

Trail stats

Distance
5.29 mi
Elevation gain
1,594 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
755 ft
Max elevation
3,812 ft
TrailRank 
30
Min elevation
2,762 ft
Trail type
One Way
Time
4 hours 51 minutes
Coordinates
715
Uploaded
July 18, 2016
Recorded
July 2016
Be the first to clap
Share

near Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1344 times, downloaded 15 times

Trail photos

Photo ofLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Photo ofLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Photo ofLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker

Itinerary description

Gengið frá Landmannalaugum. Ég fylgdi nokkurn veginn þessum slóða. Ég valdi að ganga í gegnum Grænagil því það er fallegra að mínu mati og færra fólk á ferli. Hér er nauðsynlegt að vera með gps tæki með sér því oft getur verið mikil þoka á svæðinu þar sem gengið er framhjá Stóra hver í átt að Hrafntinnuskeri. Varið ykkur á snjóhengjum sem liggja yfir læki. Gott er að hafa mjótt prik með sér til að stinga í snjóinn til að athuga hvort hengjann sé nógu þykk til að hægt sé að ganga yfir hana.

Comments

    You can or this trail