Activity

Laugarvatnsfjall

Download

Trail photos

Photo ofLaugarvatnsfjall Photo ofLaugarvatnsfjall Photo ofLaugarvatnsfjall

Author

Trail stats

Distance
5.06 mi
Elevation gain
1,732 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,732 ft
Max elevation
1,997 ft
TrailRank 
40
Min elevation
353 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 28 minutes
Coordinates
652
Uploaded
July 31, 2021
Recorded
July 2021
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 1060 times, downloaded 34 times

Trail photos

Photo ofLaugarvatnsfjall Photo ofLaugarvatnsfjall Photo ofLaugarvatnsfjall

Itinerary description

Átti leið framhjá Laugarvatni, hafði nógan tíma og veðrið var gott og ákvað því að ganga á Laugarvatnsfjall.

Fór þessa hefðbundnu leið upp að útsýnisvörðunni en sá þá að ég var alls ekki kominn á toppinn og hélt því áfram.

Þegar ég nálgaðist toppinn blasti við mér flottasta toppvarða sem ég hef séð.

Niðurleiðin var síðan meðfram girðingu niður á gamla Lingdalsheiðaveginn og með honum niður að bíl.

Niðurstaðan er bráðskemmtileg og falleg ganga.

Waypoints

PictographSummit Altitude 1,969 ft
Photo ofLaugarvatnsfjall Photo ofLaugarvatnsfjall Photo ofLaugarvatnsfjall

Laugarvatnsfjall

Laugarvatnsfjall

PictographWaypoint Altitude 1,640 ft
Photo ofVarða Photo ofVarða Photo ofVarða

Varða

500 m height

Comments

    You can or this trail