Activity

Landmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)

Download

Trail photos

Photo ofLandmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20) Photo ofLandmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20) Photo ofLandmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)

Author

Trail stats

Distance
13.64 mi
Elevation gain
3,786 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,786 ft
Max elevation
3,711 ft
TrailRank 
34
Min elevation
1,912 ft
Trail type
Loop
Time
6 hours 30 minutes
Coordinates
1826
Uploaded
April 8, 2021
Recorded
September 2020
Be the first to clap
Share

near Skogar, Suðurland (Ísland)

Viewed 91 times, downloaded 8 times

Trail photos

Photo ofLandmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20) Photo ofLandmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20) Photo ofLandmannalaugar: Háalda, Bláhnúkur o.fl. (05.09.20)

Itinerary description

Frábær hringur í stórfenglegu veðri inni í Laugum. Gengið frá skála upp á Háöldu og þaðan áleiðis að hverasvæðinu og inn á Laugaveginn. Haldið af honum og inn á Skallahringinn en beygt af honum til að fara niður bratta hryggi og yfir á Bláhnúk. Hefðbundin leið frá Bláhnúk og niður í skála.

ATH! Merki sem "Difficult" því fara þarf niður eftir mjóum og bröttum hryggjum til að komast yfir að Bláhnúk. Getur verið virkilega erfitt fyrir lofthrædda og beinlínis hættulegt ef óvarlega er farið, sérstaklega í bleytu. Mér er sagt að sú leið sé lítið farin nú til dags, kæmi mér ekki á óvart ef rétt reynist. Gæta þarf varúðar og huga að færi (bleytu) en vant og fótvisst göngufólk ætti ekki að vera í vandræðum. Mæli eindregið með göngustöfum.

Ef göngufólki líst ekki á hryggina þegar að þeim er komið er lítið mál að velja öryggið og taka lengri leiðina - halda þá áfram að Skalla og fylgja þaðan stikaðri leið að skála.

Comments

    You can or this trail