Activity

Kristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu.

Download

Trail photos

Photo ofKristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu. Photo ofKristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu.

Author

Trail stats

Distance
12.11 mi
Elevation gain
3,468 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,468 ft
Max elevation
3,675 ft
TrailRank 
24
Min elevation
29 ft
Trail type
Loop
Time
11 hours 33 minutes
Coordinates
2795
Uploaded
June 30, 2014
Recorded
June 2014
Be the first to clap
Share

near Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1629 times, downloaded 2 times

Trail photos

Photo ofKristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu. Photo ofKristínartindar, upp Hrútagil að Sjónarnípu.

Itinerary description

Hringur frá tjaldstæðinu við þjónumiðstöðina í Skaftafelli.
Liggur upp brekkurnar um Hrútagil að Sjónarnípu. Þaðan liggur leiðin upp að 650 m hæðarpunktinum í hlíðum Kristínartinda suðaustanverðra og síðan í suðurhlíðunum inn í gígleifarnar og upp á 706 m punktinn og þá er komið á endastöð, kjósi fólk ekki að ganga á tindinn. Leiðin til baka liggur um Skorarbrýr, niður á 610 m útsýnishólinn (610 m) á leiðinni, og þaðan á Skerhól (526 m). Næsti áfangi á niðurleið er Sjónarsker áður en haldið er niður með Eystragili eða að Svartafossi og endað á tjaldstæðinu.
(texti fengin að láni hjá nat.is)

Gangan var ekki svo erfið. Tók þó alveg í á köflum.

Comments

    You can or this trail