Activity

Klifabotn – Toppaskopp

Download

Trail photos

Photo ofKlifabotn – Toppaskopp Photo ofKlifabotn – Toppaskopp Photo ofKlifabotn – Toppaskopp

Author

Trail stats

Distance
2.64 mi
Elevation gain
738 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
738 ft
Max elevation
549 ft
TrailRank 
29
Min elevation
25 ft
Trail type
Loop
Moving time
one hour 4 minutes
Time
one hour 26 minutes
Coordinates
745
Uploaded
August 5, 2023
Recorded
August 2023
Be the first to clap
Share

near Höfn, Austurland (Ísland)

Viewed 16 times, downloaded 1 times

Trail photos

Photo ofKlifabotn – Toppaskopp Photo ofKlifabotn – Toppaskopp Photo ofKlifabotn – Toppaskopp

Itinerary description

Þægileg kvöldganga á nokkra hæðatoppa upp af orlofsbyggð í Klifabotnum. Hver toppur er vel þess virði að ganga á en ekkert því til fyrirstöðu að sleppa einum eða tveim til að stytta gönguna ef fólk vill.

Skriðan sem við tókum upp á fyrsta hrygginn er pínupríl — ekkert til að hafa áhyggjur af, en enn auðveldara væri þó að nýta niðurleið okkar bæði til upp- og niðurgöngu, því þar er skýr slóði upp, að mestu í graslendi. Eftir að upp er komið er gangan milli toppanna mjög auðveld, kindagötum fylgt að mestu og allar brekkur aflíðandi.

Waypoints

PictographSummit Altitude 443 ft
Photo ofToppur 1 Photo ofToppur 1 Photo ofToppur 1

Toppur 1

PictographSummit Altitude 610 ft
Photo ofToppur 2 Photo ofToppur 2 Photo ofToppur 2

Toppur 2

PictographSummit Altitude 597 ft
Photo ofToppur 3 Photo ofToppur 3

Toppur 3

PictographSummit Altitude 502 ft
Photo ofToppur 4 Photo ofToppur 4

Toppur 4

PictographWaypoint Altitude 89 ft
Photo ofUpphaf og endir

Upphaf og endir

Comments

    You can or this trail