Activity

Kjarnaskógur - Gamli - Fálkafell - Súluvegur

Download

Trail photos

Photo ofKjarnaskógur - Gamli - Fálkafell - Súluvegur

Author

Trail stats

Distance
3.5 mi
Elevation gain
1,083 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
505 ft
Max elevation
1,310 ft
TrailRank 
26
Min elevation
279 ft
Trail type
One Way
Coordinates
264
Uploaded
March 17, 2022
Share

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 915 times, downloaded 15 times

Trail photos

Photo ofKjarnaskógur - Gamli - Fálkafell - Súluvegur

Itinerary description

Mikilfengleg gönguleið sem liggur ofan á klettabeltinu sem tengir Kjarnaskóg við Glerárdal.
Frá Kjarnaskógi hefst gönguleiðin fyrir neðan Kirkjustein og gengið upp brattan hrigg upp á klappirnar. Þaðan er gengið eftir jökulsorfnum klöppum í gegnum skógarbelti og upp að Gamla sem er skáli skátanna.
Frá Gamla er hægt að taka auka krók og fara að Steinmönnum, stórum grjóthnullungum ofar á svæðinu eða halda áfram til norðurs eftir klettabeltinu og upp að Fálkafelli, öðrum skála á vegum skátanna. Þaðan er gott útsýni yfir bæinn og út og yfir fjörðinn.

Frá Fálkafelli er hægt að velja um tvær leiðar annarsvegar fjallahjólabrautina niður að bílastæðinu fyrir gönguleiðina upp á Súlur eða vegslóðann sem liggur framhjá stórri vörðu og áfram niður á Súluveg rétt hjá hitaveituskúrum Norðurorku.

ENGLISH
An impressive trail above the cliffs connecting the Kjarnaskógur woods to the Glerárdalur valley.
The hike begins in woodland Kjarnaskogur and goes up the hill by the "church-stone"/ Kirkjustein. On the top of the hill - follow the path to the right, along and through a woodland area up to the "old" skate hut called Gamli.
An additional hike can be made from Gamli to the stone formation called "Steinmenn".
From Gamli the trail continues along the cliff edges to the north - northwest, to a nother mountain hut called "Fálkafell".
From Fálkafell there is a great view of the town and the fjord.

From Fálkafell one can choose two options to hike down to the Súluvegur road. Either along the Mountain bike trail down to the parking by the end station of Súluvegur (where hikes up to Mt. Súlur begin) or the road-tracks going down the hill - by the big stone cairns (Varða) and further down to the Súluvegur by the hotwater-sheds.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,140 ft

Vegslóði niður að bílastæðinu við hitaveituskúrana við Súluveg

PictographWaypoint Altitude 1,155 ft

Fjallahjólaleiðin niður að Súlubílastæði

PictographWaypoint Altitude 873 ft

Gamli skáli / Hut

PictographWaypoint Altitude 871 ft

Gönguslóði upp að Steinmönnum

PictographWaypoint Altitude 699 ft

Gönguleið undir klöppum niður á Naustaborgarstíginn

PictographWaypoint Altitude 854 ft

Gönguslóði niður á Naustaborgarstíginn

PictographWaypoint Altitude 593 ft

Göngustígur í gegnum Hvammsland sem endar niður í Kjarnaskógi

PictographWaypoint Altitude 1,254 ft

Gönguleið á Súlumýrar og þaðan áfram upp á Súlur

PictographWaypoint Altitude 1,158 ft

Fálkafell skáli / hut

Comments

    You can or this trail