Activity

Kálfstindur og Rjúpnafell

Download

Trail photos

Photo ofKálfstindur og Rjúpnafell Photo ofKálfstindur og Rjúpnafell Photo ofKálfstindur og Rjúpnafell

Author

Trail stats

Distance
5.89 mi
Elevation gain
2,359 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
2,359 ft
Max elevation
2,805 ft
TrailRank 
44
Min elevation
1,064 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 7 minutes
Coordinates
1105
Uploaded
August 2, 2021
Recorded
August 2021
Be the first to clap
Share

near Reykholt, Suðurland (Ísland)

Viewed 332 times, downloaded 5 times

Trail photos

Photo ofKálfstindur og Rjúpnafell Photo ofKálfstindur og Rjúpnafell Photo ofKálfstindur og Rjúpnafell

Itinerary description

Þau raða sér upp NA-SV fjöllin Rauðafell, Högnhöfði og Kálfstindur NA við Efstadalsfjall.
Rauðafell og Högnhöfði með Brúarárskörð á milli sín og Kálfstindur með Hellisskarð á milli sín og Högnhöfða.

Eftir að hafa gengið bæði Högnhöfða og Rauðafell fannst mér upplagt að skella mér líka á Kálfstind og klára þessa lengju.

Kálfstindur er frekar einangraður og lítið klifin sökum þess að það er erfitt að komast að honum á bíl.
Besta leiðin er örugglega Skarðsvegur upp að Brúarárskörðum og síðan NA með Högnhöfða.

Gangan á Kálfstind sjálfan reyndist síðan erfið.
Fyrst af stað þægileg upp móbergsháls og með honum þar til tóku við stórgrýti og björg.
Þegar ég reyndi við sjálfann toppinn fékk ég á mig þoku sem kom ekki að sök.

Til að gera langa sögu stutta er sjálfur toppur Kálfstinds algjörlega ókleifur.

Skussaverðlaunin fyrir að toppa ekki Kálfstind voru síðan að skella sér á Rjúpnafell, sem er þægilegt fjall um 470 m.y.s. og eins og skotthúfa í laginu.

Niðurstaðan er því stórskemmtilegur dagur.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,358 ft
Photo ofHellisskarð

Hellisskarð

Skarðið milli Högnhöfða og Kálfstinds

PictographSummit Altitude 2,877 ft
Photo ofKálfstindur Photo ofKálfstindur Photo ofKálfstindur

Kálfstindur

Kálfstindur

PictographSummit Altitude 1,509 ft
Photo ofRjúpnafell Photo ofRjúpnafell Photo ofRjúpnafell

Rjúpnafell

460 m height

PictographWaypoint Altitude 1,115 ft
Photo ofónefnt gil Photo ofónefnt gil Photo ofónefnt gil

ónefnt gil

ónefnt gil

Comments

    You can or this trail