Activity

Kálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020

Download

Trail photos

Photo ofKálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020 Photo ofKálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020 Photo ofKálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020

Author

Trail stats

Distance
9.02 mi
Elevation gain
3,930 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,930 ft
Max elevation
2,940 ft
TrailRank 
37
Min elevation
604 ft
Trail type
Loop
Time
8 hours 6 minutes
Coordinates
2381
Uploaded
November 5, 2020
Recorded
October 2020
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 547 times, downloaded 21 times

Trail photos

Photo ofKálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020 Photo ofKálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020 Photo ofKálfstindar: Kleifur, Norðri og Flosatindur + Þverfell 241020

Itinerary description

Þriggja tinda leið á Kálfstinda með hæsta tindinum sem er næst nyrstur (á eftir mun lægri fjallsbungu norðan við hann sem hlýtur að teljast með Kálfstindunum miðað við legu þeirra í einni línu) og skoti upp á Þverfell í byrjun göngu. Við nefndum tindana á sínum tíma Suðra (sá syðsti), svo Illkleifur þar sem við erum ekki viss hvort hann sé kleifur án hjálpartækja, svo kemur Flosatindur sem er eina þekkta nafnið á öllum tindunum og norðan hans er Kleifur og loks Norðri... en ofan af Norðra sáum við þennan sjötta og í raun nyrsta tindinn (sem við sáum ekki í fyrri ferð fyrir þoku) og við munum finna nafn á hann þegar við göngum á hann - nema við fáum að vita þekkt nöfn á þessa tinda, þá breytum við okkar gögnum :-)

Krefjandi leiðir á alla þrjá tindana í bratta og lausgrýti með móbergi í bland. Best í raun að hafa fyrsta mjúka snjó vetrarins til að spora í þessum fjöllum en annars er þetta vel kleift fyrir alla og krefst bara þolinmæði. Næst glæsilegustu tindar Þingvalla á eftir Botnssúlunum og erfiðleikastigið er í sömu sætum :-)

Ansi sætur sigur á krefjandi degi í miklum vindi og skelfilegum sviptivindum sem reyndi vel á, við tökum ofan fyrir öllum leiðangursmönnum þessarara ferðar :-)

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur209_kalfstindar_241020.htm

Comments

    You can or this trail