Activity

Jarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923

Download

Trail photos

Photo ofJarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923 Photo ofJarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923 Photo ofJarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923

Author

Trail stats

Distance
11.97 mi
Elevation gain
2,802 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,802 ft
Max elevation
2,914 ft
TrailRank 
30
Min elevation
2,175 ft
Trail type
Loop
Time
8 hours 28 minutes
Coordinates
1715
Uploaded
October 14, 2023
Recorded
September 2023
Be the first to clap
Share

near Reykholt, Suðurland (Ísland)

Viewed 59 times, downloaded 5 times

Trail photos

Photo ofJarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923 Photo ofJarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923 Photo ofJarlhettur nr. 7: Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta, Jökulhetta 300923

Itinerary description

Magnaður könnunarleiðangur á fjórar Jarlhettur þar sem þrjár voru nýjar. Komumst ekki alveg alla leið upp á Kirkjuhettu vegna brattra móbergskletta en fundum mögulega leið vestan megin. Könnuðum svo landslagið alveg að jöklinum í viðleitni til að fara á fjallslendið sem liggur við jökulinn og þar sáum við annan tind handan við jökulsporðinn undir Innsu Jarlhettu og enduðum á að þvera jökulsporðinn og ganga upp á hann með jökulinn umlykjandi á þrjá vegu. Algerlega kyngimagnað og engu öðru líkt að vera þarna, jökullinn, bergið, litirnir, formið, ferskleikinn.

Athugið að við nefnum tindana í Jarlhettum þar sem þeir eru 20 - 25 talsins og við erum að safna þeim öllum í gegnum árin og til glöggvunar fyrir okkur sem aðra þá er nauðsynlegt að hafa nöfn á þessum tindum svo unnt sé að átta sig á hvar var gengið í hvert sinn. Ef heimamenn eða aðrir hafa önnur nöfn á þessum tindum en við höfum sett á þá, þá er það vel þegið og við breytum okkar gögnum í samræmi við það svo endilega hafið samband við okkur :-) #Jarlhettur

Comments

    You can or this trail