Activity

Hrútafjöll Þingvöllum 051220

Download

Trail photos

Photo ofHrútafjöll Þingvöllum 051220 Photo ofHrútafjöll Þingvöllum 051220 Photo ofHrútafjöll Þingvöllum 051220

Author

Trail stats

Distance
5.8 mi
Elevation gain
1,581 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
1,581 ft
Max elevation
2,746 ft
TrailRank 
35 4.7
Min elevation
1,588 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 27 minutes
Coordinates
715
Uploaded
December 9, 2020
Recorded
December 2020
  • Rating

  •   4.7 1 review
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 842 times, downloaded 20 times

Trail photos

Photo ofHrútafjöll Þingvöllum 051220 Photo ofHrútafjöll Þingvöllum 051220 Photo ofHrútafjöll Þingvöllum 051220

Itinerary description

Þingvallafjall nr. 41 af 48 á árinu 2020 í Þingvallaáskorun dagsins.
Létt og einföld ganga upp aflíðandi fjallsbungur og svo upp breiðan fjallshrygg upp á hæsta tind með gífurlegu útsýni yfir fjallstindasvæðið allt sunnan Langjökuls með Kálfstindana alla í návígi á hægri hönd austan megin og Þingvallasvæðið allt á vinstri hönd vestan megin. Magnað útsýni ! Mjög gefandi og kærkomin útivera á miðjum Covid-19-tímum þar sem eingöngu 10 manns máttu koma saman. Logn og vetrarsól í byrjun en svo skýjað yfir okkar svæði með sólina fjær mjög lágt á lofti á þessum árstíma. Spáð miklum frosthörkum en veðrið reyndist svo mun hlýrra en oft á fjöllum að vetri til, þökk sé skýjabreiðunni.

Ferðasaga hér: http://fjallgongur.is/tindur210_hrutafjoll_stori_dimon_051220.htm

Comments  (1)

  • Photo of Elín R. Guðnadóttir
    Elín R. Guðnadóttir Jun 24, 2021

    I have followed this trail  verified  View more

    Thank you for the tracks and the info. It was very useful. I would just like to add that to get to the start of the walk one needs to take the route that says "Leiðin að vörðu". Within the app there is a feature that shows you how to get to the start of the walk by car using google map - this will take you to the south side of Reyðarbarmahraun.

You can or this trail