Activity

Hrútaborg á Kolbeinsstaðafjalli nóvember 2015

Download

Author

Trail stats

Distance
7.01 mi
Elevation gain
2,897 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,897 ft
Max elevation
2,708 ft
TrailRank 
19
Min elevation
284 ft
Trail type
Loop
Time
7 hours
Coordinates
1975
Uploaded
April 15, 2024
Recorded
November 2015
Be the first to clap
Share

near Sodulsholt, Vesturland (Ísland)

Viewed 4 times, downloaded 0 times

Itinerary description

Við í Fjallagenginu fórum upp á Hrútaborg á Kolbeinsstaðafjalli við rætur Snæfellsness. Veðrið var gott þó eitthvað væri skýjað yfir fjöllum. Örlítil snjókoma og smá gola en töluverður snjór. Gangan sóttist vel og gleðin í fyrirrúmi. Smá príl og streð var að komast upp á tindinn enda bratt og smá leit að færri leið upp. En Guðmundur Arnar Ástvaldsson leiddi hópinn sem besti herforingi og upp fórum við öll. Allt umhverfið þarna er hrikalegt og fallegt, maður þarf að fara í þessa göngu aftur síðar í góðri birtu þegar útsýni er betra í allar áttir.
Myndir: https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10208212438297128&type=3

Comments

    You can or this trail