Activity

Hraunsvatn og Drangabollar

Download

Trail photos

Photo ofHraunsvatn og Drangabollar Photo ofHraunsvatn og Drangabollar Photo ofHraunsvatn og Drangabollar

Author

Trail stats

Distance
5.68 mi
Elevation gain
1,345 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,345 ft
Max elevation
1,859 ft
TrailRank 
39
Min elevation
667 ft
Trail type
Loop
Moving time
one hour 59 minutes
Time
3 hours 20 minutes
Coordinates
1494
Uploaded
August 30, 2022
Recorded
August 2022
Share

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 464 times, downloaded 18 times

Trail photos

Photo ofHraunsvatn og Drangabollar Photo ofHraunsvatn og Drangabollar Photo ofHraunsvatn og Drangabollar

Itinerary description

Um Drangabolla að Hraunsvatni, rauðar stikur
Göngutími 4 klst.
Mesta hæð 560 m.
Erfiðleikastig 2.
Þetta er fegursta gönguleiðin að Hraunsvatni. Gengið er upp frá bænum í gróið dalverpi sunnan Urðarbrekku, Kisubrekku, en um dalverpið liggur fjárgata. Ofarlega í lægðinni eru allgreinilegar stekkjartóftir. Uppi undir hlíð Drangafjalls er lægð sem nefnist Drangabollar. Eftir bollunum er gengið til suðurs að Hraunsvatni og er þá komið á svonefnda Drangagrund. Farið er yfir urðarrana, Bríkarrima, sem gengur fram í vatnið og er þá komið á Vatnsgrund en þar rennur Hraunsá úr vatninu. Hún hverfur í urðina skömmu síðar. Frá Vatnsgrund er stefnan tekin niður með Hraunsá og niður hraunin heim að Hrauni.

ENGLISH
Through Drangabolla to Hraunsvatn, red poles
Hiking time 4 hours.
Maximum height 560 m.
Range of difficulty 2.
This is the most beautiful track to the lake Hraunsvatni. From the farm go up through a small "valley" Kisubrekku, along old sheep tracks. Close to the slopes of the mountain Drangafjall is a place called Drangabollar. From that area go south towards Hraunsvatn to a field called Drangagrund. Walk across stony ranges that reach into the lake, called Bríkarrima. Then entering an area called Vatnsgrund where the river Hraunsá flows out from the lake. The river disappears shortly after into the stones. From Vatnsgrund head down along the river and through the lava back to the farm Hraun.

Comments

    You can or this trail