Activity

Hornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík

Download

Trail photos

Photo ofHornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík Photo ofHornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík Photo ofHornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík

Author

Trail stats

Distance
9.91 mi
Elevation gain
1,939 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,909 ft
Max elevation
1,618 ft
TrailRank 
34
Min elevation
8 ft
Trail type
One Way
Time
10 hours 30 minutes
Coordinates
3494
Uploaded
April 21, 2024
Recorded
July 2021
Share

near Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)

Viewed 23 times, downloaded 2 times

Trail photos

Photo ofHornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík Photo ofHornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík Photo ofHornstrandir D1: Aðalvík/Látrar - Fljótavík

Itinerary description

Fór með Gönguklúbb 365 þriðju ferð okkar á Hornstrandir. Sigldum frá Bolungarvík í tvískiptum hópi yfir í austanverða Aðalvíkina eða að Látrum. Gengum þaðan yfir til Fljótavíkur en fyrri hópurinn tók lykkju á leið sína og fór yfir á Straumnesfjall meðan seinni hópurinn gekk beint yfir í Fljótavík. Hóparnir kom því nokkuð samtímis í hús en við höfðum fengið gistingu í tveimur mjög stórum "sumarhúsum" á svæðinu sem samtals tóku um í 40 manns í gistingu.
Ath. gangan tók okkur um 6,5 klst. ekki 10,5 eins ætla mætti af infoinu hér til hliðar.

Waypoints

ATLASTAÐIR

ATLASTAÐIR

Bárubær

PictographWaypoint Altitude 3 ft

Fljótavatn-Vað Austan

Shoreline

PictographWaypoint Altitude 3 ft

Fljótavatn-Vað Vestan

Shoreline

Júllahús

Júllahús

PictographWaypoint Altitude 0 ft
Photo ofKúgildisbrekka

Kúgildisbrekka

PictographMooring point Altitude 16 ft
Photo ofLátrar

Látrar

Lendingin og upphaf göngu var að Látrum í austanverðri Aðalvík að þessu sinni.

PictographWaypoint Altitude 16 ft

Látrar - tjaldstæði

Látrar - tjaldstæði

PictographWaypoint Altitude 0 ft
Photo ofRangalabrekka

Rangalabrekka

Smá brölt hér niður af Tunguheiðinni og Fljótavíkin blasir við framundan.

PictographWaypoint Altitude 45 ft

Tunga

Tunga

PictographWaypoint Altitude 45 ft

Tunga - sumarbústaður

Tunga - sumarbústaður

PictographWaypoint Altitude 0 ft
Photo ofTunguheiði Photo ofTunguheiði

Tunguheiði

Göngustígur

PictographWaypoint Altitude 3 ft

Vaðið

Vaðið virkaði frekar langt en reyndist okkur fremur auðvelt. Fylgir náttúrulega flóði og fjöru.

Comments

    You can or this trail