Hólaskjól Álftavatnakrókur
near Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Ísland)
Viewed 222 times, downloaded 7 times
Trail photos
Itinerary description
Gengið frá Hólaskjóli inn í Álftavatnakrók. Gullfalleg leið upp með Syðri Ófæru. Þarf að vaða hana á einum stað. Náði nokkuð upp fyrir hné. Mæli með vaðskóm. Gengið um kringum skála Útivistar í Álftavatnakrók og steinboginn á Syðri Ófæru genginn. Við bílvaðið. Fylgdi hestagötum að hluta á bakaleiðinni og lenti að lokum utan stíga. Fallegast að fylgja ánni tilbaka aftur.
You can add a comment or review this trail
Comments