Activity

Helgafell (klifurleið)

Download

Trail photos

Photo ofHelgafell (klifurleið) Photo ofHelgafell (klifurleið) Photo ofHelgafell (klifurleið)

Author

Trail stats

Distance
3.59 mi
Elevation gain
1,060 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
1,060 ft
Max elevation
1,128 ft
TrailRank 
37
Min elevation
243 ft
Trail type
Loop
Time
one hour 33 minutes
Coordinates
467
Uploaded
May 9, 2021
Recorded
May 2021
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viewed 280 times, downloaded 2 times

Trail photos

Photo ofHelgafell (klifurleið) Photo ofHelgafell (klifurleið) Photo ofHelgafell (klifurleið)

Itinerary description

Helgafell í Hafnarfirði er fyrir mér mitt heimafjall.
Það er stutt frá Hafnarfirði og hentar mér vel til að halda mér í formi yfir vetrartímann.

Þegar vorar og færið fer að skána fer ég sérlega skemmtilega leið á toppinn sem ég kalla " klifurleiðina ".
Hún er eins og nafnið ber með sér ekki auðveldasta leiðin á toppinn og alls ekki hættulaus.

Stutta lýsingin er að þegar komið er upp á flatirnar við Helgafellið sjálft er stefnan í orðsins fyllstu merkingu tekin beint á toppinn.
Farið er upp móbergshrygg og þaðan í bratta hlíðina.
Þegar komið er upp um miðja vegu er komið í lítinn dal og þaðan upp þröngt bratt skarð nánast upp á topp.

Taka þarf fram að þessi leið er alls ekki fyrir lofthrædda og helst bara fyrir þá sem vanir eru að klifra í fjöllum.
Efst í skarðinu er töluverð hætta á grjóthruni og þó nokkur hætta á að menn geti rutt grjótinu niður á þann sem er fyrir neðan.

Leiðin niður af fjallinu að sunnanverðu er hefðbundin stikuð leið.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,050 ft
Photo ofHelgafell Photo ofHelgafell Photo ofHelgafell

Helgafell

Helgafell

Comments

    You can or this trail