Activity

Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

Download

Trail photos

Photo ofHelgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Photo ofHelgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Photo ofHelgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

Author

Trail stats

Distance
5.03 mi
Elevation gain
1,276 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,276 ft
Max elevation
1,083 ft
TrailRank 
57 5
Min elevation
217 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 33 minutes
Coordinates
712
Uploaded
August 10, 2021
Recorded
April 2021
  • Rating

  •   5 1 review
Be the first to clap
1 comment
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viewed 703 times, downloaded 33 times

Trail photos

Photo ofHelgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Photo ofHelgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Photo ofHelgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

Itinerary description

Skemmtilegur snúningur á gamla, góða Helgafellinu. Flestir hafa gengið á Helgafell um hrygginn eða gilið en færri rölt í gegnum steinbogann sunnanmegin. Rölt vestur fyrir fjallið eftir góðum stíg og farið upp nokkuð bratta brekku áleiðis að boganum/gatinu. Gatið er sjáanlegt neðst úr brekkunni en er illgreinanlegt vegna klettanna sem sjást í gegn (ber ekki strax í himinn). Nauðsynlegt að fara varlega við gatið vegna lausagrjóts á stígnum.

Eftir að í gegn er komið er haldið áfram upp að toppnum og þaðan tekin hefðbundin leið í gegnum gilið til baka.

Comments  (1)

  • Photo of essemm
    essemm May 8, 2022

    I have followed this trail  verified  View more

    Skemmtileg ganga

You can or this trail