Activity

Hekla (10.10.20)

Download

Trail photos

Photo ofHekla (10.10.20) Photo ofHekla (10.10.20) Photo ofHekla (10.10.20)

Author

Trail stats

Distance
7.5 mi
Elevation gain
2,933 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
2,933 ft
Max elevation
4,879 ft
TrailRank 
30
Min elevation
1,965 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 9 minutes
Coordinates
1229
Uploaded
August 10, 2021
Recorded
October 2020
Be the first to clap
Share

near Flúðir, Suðurland (Ísland)

Viewed 204 times, downloaded 8 times

Trail photos

Photo ofHekla (10.10.20) Photo ofHekla (10.10.20) Photo ofHekla (10.10.20)

Itinerary description

Hauströlt á Heklu í frábæru veðri. Ók upp fyrstu brekkuna, að fyrstu vinstri beyjunni, en þar hefst gönguleiðin formlega. Ágætlega stikað en stígurinn greinilegur til að byrja með. Spilaði aðeins af fingrum fram í gegnum hraunið ofan við efra bílastæðið, aðallega vegna snjóþekju. Nokkuð misjafn hvaða leið fólk fer þar enda skiptir það engu í raun svo lengi sem stefnt er upp á hrygginn. Þegar upp er komið getur fólk ýmist stoppað hjá rannsóknarkofanum eða tekið á sig smá lækkun/hækkun til að ná á vestasta tindinn - hann er endapunktur á þessum ferli.

Merki sem Easy þar sem engir sérstaklega krefjandi partar eru á leiðinni ef frá er skilið smá klöngur í gegnum úfið hraunið.

Comments

    You can or this trail