Activity

Hátindur í Esju 14-APR-12

Download

Author

Trail stats

Distance
5.53 mi
Elevation gain
2,641 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
2,641 ft
Max elevation
3,044 ft
TrailRank 
19
Min elevation
149 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 4 minutes
Coordinates
1969
Uploaded
April 14, 2012
Recorded
April 2012
Be the first to clap
Share

near Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1038 times, downloaded 4 times

Itinerary description

Gengið á Hátind Esju laugardaginn 14. apríl 2012. Lagt af stað frá bílastæði við Þverá um kl 13.45. Rigning, 3°C og lygnt þegar lagt var af stað, snjókoma ofar í fjallinu. Þegar upp var komið létti til. Gangan er nokkuð brött, fyrst í grónu landi en síðar í skriðu. Best er að fara vestan megin við klettabeltið til að komast upp á hrygginn. Uppgangan tók 2 klst og 15 mínútur. Heildargöngutími var 4 klst. Töluverður snjór var uppi á Esjunni. Útsýni var gott yfir Esjutinda, Reykjanesskaga og Mosfellsdal.

Comments

    You can or this trail