Activity

Hafnarfjall Júní2017

Download

Trail photos

Photo ofHafnarfjall Júní2017

Author

Trail stats

Distance
5.79 mi
Elevation gain
3,127 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,127 ft
Max elevation
2,782 ft
TrailRank 
27
Min elevation
99 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 51 minutes
Coordinates
1303
Uploaded
June 29, 2017
Recorded
June 2017
Be the first to clap
Share

near Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 938 times, downloaded 9 times

Trail photos

Photo ofHafnarfjall Júní2017

Itinerary description

Hafnarfjallshringurinn er góð eftir vinnu ganga sem tekur um 5 tíma.
Gæta þarf sérstaklega að sér í bröttu skarði í niðurgöngunni, þar getur verið snjór sem er mjög háll og getur leiðin verið óþægileg fyrir lofthrædda. Þegar gengið er upp er gott að spá í hvar er best að fara niður með tilliti til þess hvernig snjórinn er. Gera má ráð fyrir að skarðið sé ófært á vetrartíma nema með jöklabúnaði.
Á myndinni sem fylgir sést niðurgönguleiðin til hægri niður á milli kletta á myndinni og svo snjóskafl þveraður í átt að göngufólkinu.

Comments

    You can or this trail