Activity

Hafnarfjall 9 maí '16

Download

Trail photos

Photo ofHafnarfjall 9 maí '16 Photo ofHafnarfjall 9 maí '16 Photo ofHafnarfjall 9 maí '16

Author

Trail stats

Distance
2.92 mi
Elevation gain
1,437 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,437 ft
Max elevation
1,680 ft
TrailRank 
23
Min elevation
256 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 40 minutes
Coordinates
432
Uploaded
May 9, 2016
Recorded
May 2016
Be the first to clap
Share

near Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1421 times, downloaded 16 times

Trail photos

Photo ofHafnarfjall 9 maí '16 Photo ofHafnarfjall 9 maí '16 Photo ofHafnarfjall 9 maí '16

Itinerary description

Gengið upp í hlíðar Hafnarfjalls. Milli tveggja efstu punkta gleymdist tækið á pásu, slóðin því ekki rétt upp á þeim kafla.
Gengið upp að skarði því, sem er rétt fyrir neðan þar sem girðingin endar í u.þ.b. 450 m.y.s. Ath síminn mælir með skekkju um +60 metra, gefur því upp hærri staðsetningar sem því nemur.

Waypoints

PictographCar park Altitude 325 ft
Photo ofv/bíl - takmarkið framundan

v/bíl - takmarkið framundan

Útsýn til Hafnarfjalls frá bílastæðinu

PictographWaypoint Altitude 679 ft
Photo ofv/stífluna -

v/stífluna -

Undir stíflu gamla vatnsbólsins. Gildalshnjúkur f. miðri mynd og Katlaþúfa til vinstri.

PictographWaypoint Altitude 902 ft
Photo ofSteinn

Steinn

Steinn, Þegar komið er upp gilið frá stíflunni og gengið fram á fjallsbrúnina, er grettistak mikið á brúninni, vert að staldra við og njóta útsýnis.

PictographWaypoint Altitude 1,512 ft
Photo ofÚtsýn frá 'klettum'

Útsýn frá 'klettum'

Gönguslóðin liggur undir klettabelti við brúnina - útsýn til Borgarness, vdit ekki hvað þessir kkettar heita.

PictographWaypoint Altitude 1,673 ft
Photo ofGirðing við gil

Girðing við gil

Gamla vatnsbólsgirðingin nær all hátt upp í hlíðina til afmörkunar vatnsverndarsvæðis. Þessi mynd er tekin yfir gilið til Borgarness - punkturinn er skammt fyrir neðan þar sem girðingin endar.

PictographCar park Altitude 351 ft
Photo ofKvöldsól á bílastæðinu

Kvöldsól á bílastæðinu

Þegar aftur var komið að bílnum, léku kvöldsólsrgeislar um undirhlíðar Hafnarfjalls.

Comments

    You can or this trail