Activity

Háaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22

Download

Trail photos

Photo ofHáaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22 Photo ofHáaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22 Photo ofHáaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22

Author

Trail stats

Distance
4.15 mi
Elevation gain
2,060 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
2,060 ft
Max elevation
1,990 ft
TrailRank 
32
Min elevation
127 ft
Trail type
Loop
Time
one hour 44 minutes
Coordinates
735
Uploaded
May 15, 2022
Recorded
May 2022
Be the first to clap
Share

near Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viewed 352 times, downloaded 14 times

Trail photos

Photo ofHáaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22 Photo ofHáaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22 Photo ofHáaleitishnjúkur (Arnarhamar) og Smáþúfur 13.05.22

Itinerary description

Frábær leið til að rölta í kvöldsólinni. Gengið beint frá bílastæðinu við vogina á Kjalarnesi í átt að hliði á rafmagnsgirðingu rétt fyrir ofan. Þaðan er fínt að fylgja veginum og beygja á brattann í dalsmynninu. Enginn göngustígur í raun en þó smá slóði sýnilegur hér og þar.

Frá Háaleitishnjúk er tæpur kílómetri að Smáþúfunum, smávægilegt hæðartap þar á milli. Frá þúfunum er frábært útsýni inn allan Blikdal, yfir á Kerhólakamb og fleira. Á niðurleiðinni skar ég hliðarhallann til að stytta leiðina en hafa þarf í huga að lítið gil (Nóngil) gengur upp í hlíðina. Best að fresta lækkun þangað til komið er framhjá því.

ATH: Niðurleiðin getur verið villugjörn í litlu skyggni þar sem gengið er um mela með nær engan stíg sjáanlegan.

UM NAFNIÐ:
Háaleitishnjúkur er stundum talinn nafnlaus eða ranglega nefndur Arnarhamar (hinn rétti Arnarhamar er klettur á láglendi, um 60 metra austan við þjóðveginn neðan við fjallið). Nafnið var skráð hjá Landmælingum Íslands þann 17.04.2021 eftir rannsóknarvinnu Jóns Svanþórssonar. Sjá nánar hér:
https://nafnid.arnastofnun.is/media/uploads/2600%20Kj%C3%B3sars%C3%BDsla/2603%20Kjalarneshreppur/PDF/Saurb%C3%A6r.%20A%C3%B0alsteinn%20H%C3%A1konarson.%20Athugasemd.pdf

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,674 ft

Háaleitishnjúkur

PictographWaypoint Altitude 1,979 ft

Smáþúfa hærri

PictographWaypoint Altitude 1,929 ft

Smáþúfa lægri

Comments

    You can or this trail