Activity

Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)

Download

Trail photos

Photo ofGrænihryggur um Halldórsgil (03.07.21) Photo ofGrænihryggur um Halldórsgil (03.07.21) Photo ofGrænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)

Author

Trail stats

Distance
9.89 mi
Elevation gain
2,638 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,638 ft
Max elevation
2,641 ft
TrailRank 
41
Min elevation
1,882 ft
Trail type
Loop
Time
8 hours one minute
Coordinates
1835
Uploaded
August 10, 2021
Recorded
July 2021

near Skogar, Suðurland (Ísland)

Viewed 1350 times, downloaded 113 times

Trail photos

Photo ofGrænihryggur um Halldórsgil (03.07.21) Photo ofGrænihryggur um Halldórsgil (03.07.21) Photo ofGrænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)

Itinerary description

Frábært veður í þessari ferð, ein besta útgáfan af leiðinni á Grænahrygg að mínu mati. Liggur upp í gegnum Halldórsgil og á köflum eftir ágætlega troðnum slóða. Komið niður í Sveinsgil en haldið á brattann aftur eftir vað til þess að ná góðu útsýni yfir hrygginn þegar hann nálgast. Haldið síðan niður í átt að hryggnum að vinsælasta myndastaðnum (beint á móti hryggnum sjálfum). Þar er hægt að taka ákvörðun um hvort fólk vill vaða ána til að fara alveg upp að hryggnum eða láta útsýnisstaðinn nægja.

Merki sem Moderate, nokkrar ágætlega brattar en stuttar brekkur á þessari leið. Ætti að vera öllum fær. Mæli með vaðskóm og göngustöfum.

Comments  (2)

  • Photo of Þórunn Anna Baldursdóttir
    Þórunn Anna Baldursdóttir Aug 2, 2022

    Fallegar myndir!
    Er þetta stikuð leið?

  • Photo of Arnar Þór
    Arnar Þór Aug 5, 2022

    Sæl Þórunn! Þessi leið var stikuð í ágúst 2021, mánuði eftir að þetta track var tekið upp :) Stikaða leiðin er svona 95% eins og þessi, helsti munurinn er að hún fer beint upp á hrygginn sem skilur að Sveinsgil og Svigagil eftir vaðið í Svigagili (kemur eftir ca. 5km á þessu tracki). Hún sleppir s.s. litla skorningnum með læknum sem sést á einni af myndunum mínum. Auk þess tekur hún örlítið aðrar beygjur niður í átt að Grænahrygg.

    Í grunninn er þetta sama leiðin svo þetta track er fínt upp á öryggið ef skyggni tapast en auðvitað er réttast að fylgjast stikunum sem mest fyrst þær eru til staðar núna :)

You can or this trail