Activity

Gengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil

Download

Trail photos

Photo ofGengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil Photo ofGengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil Photo ofGengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil

Author

Trail stats

Distance
7.38 mi
Elevation gain
1,299 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,297 ft
Max elevation
4,381 ft
TrailRank 
49
Min elevation
2,593 ft
Trail type
One Way
Time
5 hours 11 minutes
Coordinates
1570
Uploaded
April 14, 2024
Recorded
July 2023
Share

near Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 24 times, downloaded 0 times

Trail photos

Photo ofGengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil Photo ofGengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil Photo ofGengið frá Vikra að Víti og Öskju og áfram yfir Dyngjufjöll niður í Drekagil

Itinerary description

Gönguklúbbur 365 fór í fjögurra daga ferð inn í Öskju þar sem við gistum í Drekagili. Okkur var ekið upp á bílastæði að Vikraborgum þaðan sem við gengum upp að Víti og síðan niður að Öskjuvatni. Skyggni var frekar þokukennt í upphafi en svo rættist úr því skömmu síðar. Gengum loks frá Öskju yfir Dyngjufjöllin og niður að skálunum við Drekagil. Stórbrotin og frábær gönguleið en einnig frekar kuldaleg þarna um miðjan júlí 2023.

Waypoints

Photo ofDrekagil - skálinn Photo ofDrekagil - skálinn

Drekagil - skálinn

Frábær aðstaða er þarna í Dreka, skála Ferðafélags Akureyrar sem rúmar alveg 40 manns í gistingu. Tók því miður ekki aðra mynd af honum utan frá. Boðið var upp á rjómavöfflur og kakó í rúmgóðu þjónustuhúsi á staðnum á sanngjörnu verði.

PictographSummit Altitude 0 ft
Photo ofDyngjufjöll - hæst 1334 metrar Photo ofDyngjufjöll - hæst 1334 metrar Photo ofDyngjufjöll - hæst 1334 metrar

Dyngjufjöll - hæst 1334 metrar

Hrepptum frekar þokukennt veður en að öðru leyti var gönguleiðin mjög skemmtileg og liggur hæst í rúma 1300 metra.

PictographPanorama Altitude 3,281 ft
Photo ofViewpoint niður á sléttuna Photo ofViewpoint niður á sléttuna Photo ofViewpoint niður á sléttuna

Viewpoint niður á sléttuna

Hér erum við farin að sjá niður í leiðarendann og öllu bjartara yfirbragð á landslaginu.

PictographCar park Altitude 3,543 ft
Photo ofVikraborgir - Bílastæði Photo ofVikraborgir - Bílastæði

Vikraborgir - Bílastæði

Bílastæðið við Vikraborgir, þaðan liggur ca 3 km gönguleið upp að Öskjuvatni og Víti.

PictographPanorama Altitude 0 ft
Photo ofVíti Photo ofVíti Photo ofVíti

Víti

Er við komum að Víti reyndist það hulið þoku ... sem vék svo fyrir okkur skömmu síðar... en þó bara í stutta stund áður en hún lagðist þétt yfir aftur... en ... þar sem við dvöldum í Dreka í þrjár nætur áttum við þess kost að fara aftur upp að Víti og Öskju síðdegis næsta dag í mun bjartara veðri sem við gerðum. Gengum þá bara frá bílastæðinu við Vikraborgir þessa 3 km upp að Víti og svo til baka aftur í rútuna.

PictographPanorama Altitude 0 ft
Photo ofÖskjuvatn Photo ofÖskjuvatn Photo ofÖskjuvatn

Öskjuvatn

Gengum svo frá Víti niður að Öskjuvatni sem einnig var hulið þoku, áður en haldið var yfir Dyngjufjöllin... komu svo aftur síðdegis daginn eftir í mun bjartara og hamingjusamara veðri eins og myndirnar bera með sér.

Comments

    You can or this trail