Activity

Geitafell

Download

Trail photos

Photo ofGeitafell Photo ofGeitafell

Author

Trail stats

Distance
1.86 mi
Elevation gain
0 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
0 ft
Max elevation
683 ft
TrailRank 
17
Min elevation
683 ft
Trail type
One Way
Moving time
55 minutes
Time
2 hours 4 minutes
Coordinates
15
Uploaded
May 27, 2020
Recorded
May 2020
Be the first to clap
Share

near Þorlákshöfn, Suðurland (Ísland)

Viewed 144 times, downloaded 0 times

Trail photos

Photo ofGeitafell Photo ofGeitafell

Itinerary description

Fyrsta tilraun á Geitafelliđ. Þađ er ekkert ađ marka trackiđ, síminn hefur dottiđ út. Lögđum bílnum viđ Sandfell sem ber nafn međ rentu. Gengum eftir vegslóđa í um 40 mín. Gengum upp felliđ á stađ sem okkur leist þokkalega á. "Hægra megin" á Geitfellinu međ Sandfelliđ í bakiđ. Fórum upp viđ lítiđ skilti sem benti m.a. á Sandfelliđ. Fórum þar beint upp. Þegar viđ vorum komnar fyrsta spölin kom í ljós slóđi okkur á hægri hönd
Fylgdum slóđa sem hvarf þó af og til.og fylgdum upp á topp. Þegar viđ komum upp á toppinn var stutt ganga í mosa ađ vegvísi og þar blasti viđ fallegt útsýni yfir Þorlákshöfn. Gangan niđur gekk vel.
Sáum engar stikur en slóđi af og til. Næst ætlum viđ ađ skođa ađ koma hinu megin upp, nær Þorlákshöfn.
Skemmtileg og falleg ganga

Comments

    You can or this trail