Activity

Ganga um Hengladali

Download

Trail photos

Photo ofGanga um Hengladali Photo ofGanga um Hengladali Photo ofGanga um Hengladali

Author

Trail stats

Distance
8.92 mi
Elevation gain
846 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,306 ft
Max elevation
1,654 ft
TrailRank 
34 4
Min elevation
840 ft
Trail type
One Way
Time
6 hours 6 minutes
Coordinates
1297
Uploaded
July 15, 2016
Recorded
July 2016
  • Rating

  •   4 1 review
Be the first to clap
1 comment
Share

near Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1064 times, downloaded 22 times

Trail photos

Photo ofGanga um Hengladali Photo ofGanga um Hengladali Photo ofGanga um Hengladali

Itinerary description

Gengið frá Hellisheiðarvirkjun og niður í Reykjadal. Hluti af leiðinni er ekki stikuð og læt ég því leiðarlýsingu Einars Skúlasonar fylgja með úr bókinni hans Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Þegar komið er í Innstadal á að ganga "...til norðurs þvert yfir dalinn [í átt að skálanum] uns leiðin sveigist í austurátt...Farið er eftir hryggnum sunnan megin við lækinn sem rennur úr Hveragili í átt að Þrengslum..." Ég tók smá krók niður í Miðdal þegar ég var komin framhjá Þrenslunum, en stikurnar leiða mann meðfram hlíðinni í átt að Kýrgilshnúk.

Comments  (1)

  • Photo of Björn Ingi
    Björn Ingi Jun 14, 2020

    I have followed this trail  verified  View more

    Frábær leið og virkilega falleg

You can or this trail