Activity

Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.

Download

Trail photos

Photo ofBúrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019. Photo ofBúrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019. Photo ofBúrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.

Author

Trail stats

Distance
7.96 mi
Elevation gain
1,713 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,713 ft
Max elevation
1,033 ft
TrailRank 
30
Min elevation
156 ft
Trail type
Loop
Moving time
3 hours 29 minutes
Time
4 hours 12 minutes
Coordinates
2280
Uploaded
May 1, 2019
Recorded
May 2019
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 778 times, downloaded 30 times

Trail photos

Photo ofBúrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019. Photo ofBúrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019. Photo ofBúrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.

Itinerary description

Gengum hringleið og skoðuðum Búrfell (180 m), Búrfellsgjá, Húsfell (295 m), Valahnúka (205 m) og Helgafell (340 m). Fengum mjög gott veður í byrjun en við uppgöngu á Helgafell fengum við rigningarúða og dulúðlegt útsýni. Í lokin komum við í steinagallerí við hlíð Helgafells. Við hófum gönguna á bílastæði við Kaldárbotna í útivistarparadís Hafnfirðinga og tókum stefnuna á Búrfell í byrjun.
Búrfellið er eldborg og hraunið líklega um 8 þús. ára (sjá mynd). Hraunið rann amk á þremur stöðum til sjávar og við þekkjum það vel í Hafnarfirði. Húsfell og Helgafell eru móbergsstapar myndaðir á ísöld. Umhverfis Húsfell er úfið hraun og erfitt yfirferðar sem talið er að hafi runnið úr Rjúpnadyngjum líklega á tímabilinu 900-1400. Valahnúkar eru taldir elstir og á einum stað stóð að þeir væru 120 þús. ára gamlir.

Comments

    You can or this trail