Activity

Brúarárskörð og Högnhöfði

Download

Trail photos

Photo ofBrúarárskörð og Högnhöfði Photo ofBrúarárskörð og Högnhöfði Photo ofBrúarárskörð og Högnhöfði

Author

Trail stats

Distance
8.38 mi
Elevation gain
3,392 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,392 ft
Max elevation
3,302 ft
TrailRank 
47
Min elevation
776 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 52 minutes
Coordinates
1470
Uploaded
July 29, 2021
Recorded
July 2021
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 1397 times, downloaded 45 times

Trail photos

Photo ofBrúarárskörð og Högnhöfði Photo ofBrúarárskörð og Högnhöfði Photo ofBrúarárskörð og Högnhöfði

Itinerary description

Gangan hefst við Höfðaflatir í mynni Brúarárskarða.

Gengið er upp birkivaxna hlíð Litlhöfða og með snarbröttum brúnum Brúarárskarða.

Útsýnið ofaní skörðin er mikilfenglegt bæði hrikalegt og fagurt.

Í leiðinni skellti ég mér á lítinn hnjúk, Stokk, sem skagar út í gljúfrin til að fá enn betra útsýni sem skilaði mér fallegum myndum.

Gangan á Högnhöfða byrjar tiltölulega brött en síðan frekar aflíðandi upp á fjallinu þar til atlagan við sjálfan toppinn hefst.

Þetta er tiltölulega þægileg ganga, ekkert klifur og útsýnið á toppnum mikilfenglegt.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,053 ft
Photo ofBrúarárskörð Photo ofBrúarárskörð Photo ofBrúarárskörð

Brúarárskörð

Brúarárskörð

PictographSummit Altitude 3,278 ft
Photo ofHögnhöfði Photo ofHögnhöfði Photo ofHögnhöfði

Högnhöfði

Högnhöfði

PictographSummit Altitude 1,640 ft
Photo ofStokkur Photo ofStokkur Photo ofStokkur

Stokkur

500 m

PictographWaypoint Altitude 1,336 ft
Photo ofTangi

Tangi

Tangi

Comments

    You can or this trail