Activity

Brúarárskörð 19. ágúst 14

Download

Trail photos

Photo ofBrúarárskörð 19. ágúst 14 Photo ofBrúarárskörð 19. ágúst 14 Photo ofBrúarárskörð 19. ágúst 14

Author

Trail stats

Distance
5.76 mi
Elevation gain
1,312 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
1,312 ft
Max elevation
1,489 ft
TrailRank 
41
Min elevation
1,207 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 2 minutes
Coordinates
1706
Uploaded
August 21, 2014
Recorded
August 2014
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 3700 times, downloaded 66 times

Trail photos

Photo ofBrúarárskörð 19. ágúst 14 Photo ofBrúarárskörð 19. ágúst 14 Photo ofBrúarárskörð 19. ágúst 14

Itinerary description

Skammt austan Laugarvatns tókum við afleggjarann til Hlöðufells, sem er eingöngu ráðlagður jeppum. Síðan beygðum við í austur við skilti sem benti á Högnhöfða. Væntanlega hægt að fara á flestum fjórhjóladrifsbílum að Högnhöfða. Þar byrjaði gangan niður með upptökum Brúararár. Héldum við okkur vestan megin við ána og þaðan er örugglega betri sýn yfir flesta hluti Brúarárskarðanna. Engir aðrir ferðamenn voru á svæðinu. Veðrið var frábært, sól og logn og farið var rólega yfir. Fundum smávegis af berjum, meira að segja aðalbláber. Hægt er að þræða göngustiginn í hlíðinni en gaman er að fara nær ánni og giljunum hér og þar. Stórbrotið og magnað svæði, sem er vel þess virði að skoða.
NB Á Google map er eins og við höfum farið austur yfir ána á parti en svo var ekki

Comments

    You can or this trail