Activity

Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020

Download

Trail photos

Photo ofBásar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020 Photo ofBásar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020 Photo ofBásar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020

Author

Trail stats

Distance
13.92 mi
Elevation gain
3,481 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,481 ft
Max elevation
2,713 ft
TrailRank 
30
Min elevation
740 ft
Trail type
Loop
Time
8 hours 39 minutes
Coordinates
3612
Uploaded
November 10, 2020
Recorded
October 2020
Be the first to clap
Share

near Skogar, Suðurland (Ísland)

Viewed 339 times, downloaded 14 times

Trail photos

Photo ofBásar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020 Photo ofBásar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020 Photo ofBásar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020

Itinerary description

Gríðar skemmtileg og ögrandi hringleið þar sem gengið var frá Básum inn eftir Slyppugili og uppá Rjúpnafell ... þaðan niður og áfram niður eftir Rjúpnafellsgili að iðrum Þröngár. Hún vaðin og gengið upp í Þröngárkróka eftir ýmsum krókóttum leiðum eins og nafnið gefur til kynna ... komið niður við vaðið þar sem Laugavegurinn mætir Þröngá ... vaðið þar yfir og farið sem leið liggur í gegnum Hamraskóginn niður í Langadal og Skagfjörðsskáli heimsóttur áður en haldið er aftur yfir Krossá og þreyttir leggir fengu loks sína hvíld yfir góðri steik í Básum eftir rúma 22 km göngu með um 1100 metra samanlagðri hækkun.
Frábær tilbreyting frá hefðbundnum Tindfjallahringnum.

Comments

    You can or this trail