Activity

Ármannsfell 5jun18

Download

Trail photos

Photo ofÁrmannsfell 5jun18 Photo ofÁrmannsfell 5jun18 Photo ofÁrmannsfell 5jun18

Author

Trail stats

Distance
5.5 mi
Elevation gain
2,323 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,323 ft
Max elevation
2,628 ft
TrailRank 
34
Min elevation
585 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 21 minutes
Coordinates
1460
Uploaded
June 19, 2018
Recorded
June 2018
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 544 times, downloaded 40 times

Trail photos

Photo ofÁrmannsfell 5jun18 Photo ofÁrmannsfell 5jun18 Photo ofÁrmannsfell 5jun18

Itinerary description

Sjötta vorgangan 2018, með 33 manns. Dásamlegt vorveður þegar að lagt var í hann, lentum svo í þoku þegar að upp var komið og þurfti að ganga alveg eftir slóðinni í tækinu. Ferillinn ber það með sér, en við vorum engu að síður svo heppin að þegar á tindinn kom lyfti þokan sér og gaf okkur útsýni inn á hálendi. Gengum svo niður úr þokunni og nutum þess að eiga íslenskt sumarkvöld, rétt við Þingvelli. Skemmtileg ganga, en auðvelt að villast uppi á fjallinu í þoku ef göngumenn eru ekki með feril í tækinu og kunna á tækið.

Comments

    You can or this trail