Activity

Áfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015.

Download

Trail photos

Photo ofÁfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015. Photo ofÁfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015. Photo ofÁfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015.

Author

Trail stats

Distance
9.28 mi
Elevation gain
2,595 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,595 ft
Max elevation
2,325 ft
TrailRank 
32
Min elevation
962 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 41 minutes
Coordinates
1351
Uploaded
July 15, 2017
Recorded
August 2015
Be the first to clap
Share

near Stóri Núpur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1370 times, downloaded 14 times

Trail photos

Photo ofÁfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015. Photo ofÁfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015. Photo ofÁfangagil, Valahúkar, Valafell, 11. ágúst 2015.

Itinerary description

Dagsganga frá skálanum í Áfangagili. Gekk þetta ein með hundinn og stoppaði ekkert, svo líklega þarf að gera ráð fyrir lengri tíma fyrir gönguna en hér sést.

Gengið frá Áfangagili eftir stikuðu gönguleiðinni um Hellismannaleið að Valahnúkum.
Ágæt lýsing á hnúkunum er í bókinni Íslensk fjöll, gönguleiðir á 151 tind. Lýsingin á gönguleiðinni þar er engu að síður ekki í samræmi við þessa göngu (og þar fyrir utan er lýsingin á uppgönguleiðinni ekki rétt í bókinni).

Gengið niður Valahnúka og stefnan tekin á Valafellið. Stikaða gönguleiðin þveruð og gengið eftir góðum og breiðum hrygg á Valafell. Þegar að upp er komið virkar í fyrstu eins og hæsta tindi er náð, en þetta fell platar svolítið, því það er drjúgur spotti að hæsta punkti. Þarna er engu að síður hægt að stytta gönguna og halda í Áfangagil, ef göngumönnum sýnist svo.

Uppgangan á Valahnúka er nokkuð brött og ekki fyrir byrjendur. Valafell er aftur á móti á færi allra göngumanna í sæmilegu formi.

Upplýsingar um Áfangagil er að finna á slóðinni:
https://www.facebook.com/Afangagil/

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,257 ft

Aldan

Aldan

PictographWaypoint Altitude 1,315 ft

Hellismannaleið stika

Hellismannaleið stika

PictographWaypoint Altitude 2,082 ft

Hellismannaleið þveruð

Hellismannaleið þveruð

PictographWaypoint Altitude 2,252 ft

Valafell

Valafellið er margslungið fjall, enda ekki greinilegt hver er hæsti tindur, svona við fyrstu sýn. Ekki bætir úr að hæsti tindur er ekki merktur á réttum stað á sumum kortum. Mikið langslag á fellinu, sem er mun stærra en margur heldur.

PictographWaypoint Altitude 2,089 ft

Valahnúkar hæsti tindur

Valahnúkar hæsti tindur

Comments

    You can or this trail