1. Skjaldbjarnavík-Reykjarfjörður
near Reykjafjörður, Nordur-Isafjardarsysla (Ísland)
Viewed 3286 times, downloaded 81 times
Itinerary description
Gönguhópurinn Skundi gekk frá Skjaldbjarnarvík í Hornvík í ágúst 2008. Fyrsti áfanginn var frá Skjaldbjarnarvík upp á Geirhólma, niður í Sigluvík og inn í Reykjarfjörð. Þar var gist, borðað og farið í sund
Waypoints
Panorama
649 ft
Kaffipása
Þegar upp úr Skjaldbjarnarvík var komið tókum við smá kaffipásu og horfðum yfir víkina
Wilderness hut
0 ft
Reykjarfjörður
Í Reykjarfirði var gist og farið í sund.
Waypoint
31 ft
Skjaldbjarnarvík
Fórum í land í Skjaldbjarnarvík
You can add a comment or review this trail
Comments