Activity

Vaðlaheiðin / Mt Vaðlaheiði

Download

Trail photos

Photo ofVaðlaheiðin / Mt Vaðlaheiði

Author

Trail stats

Distance
10.84 mi
Elevation gain
1,759 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
30 ft
Max elevation
1,737 ft
TrailRank 
15
Min elevation
0 ft
Trail type
One Way
Coordinates
266
Uploaded
August 19, 2021
Be the first to clap
Share
-
-
1,737 ft
0 ft
10.84 mi

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 453 times, downloaded 6 times

Trail photos

Photo ofVaðlaheiðin / Mt Vaðlaheiði

Itinerary description

Skemmtileg leið upp gamla Vaðlaheiðarveginn sem býður upp á flott útsýni bæði inn og út fjörðinn. Farin er fram og tilbaka sömu leið og er km talan hér eingöngu önnur leiðin. Hjólað er á malbiki í upphafi en síðan á frekar grófum malarvegi.
Leiðin hefst við Hof, síðan áfram til suðurs eftir Strandstígnum, þaðan sem beygt er til austurs (vinstri) við Leirunestið yfir á Leiruveginn (þjóðveg 1 í átt að Egilsstöðum). Eftir brúnna er beygt til hægri inn á Eyjafjarðarbraut eystri, henni fylgt að afleggjaranum Veigastaðaveg 828, þar er beygt til vinstri og síðan eftir stuttan spöl, aftur til vinstri áfram veg 828. Síðan er haldið beint áfram sem leið liggur alla leið upp á Vaðlaheiðina.

Comments

    You can or this trail