Activity

Stefna á Gásir malarvegur sem tekur við af malbiki

Download

Trail photos

Photo ofStefna á Gásir malarvegur sem tekur við af malbiki

Author

Trail stats

Distance
1.31 mi
Elevation gain
26 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
59 ft
Max elevation
76 ft
TrailRank 
15
Min elevation
10 ft
Trail type
One Way
Coordinates
26
Uploaded
August 26, 2021
Be the first to clap
Share
-
-
76 ft
10 ft
1.31 mi

near Svalbarðseyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 275 times, downloaded 1 times

Trail photos

Photo ofStefna á Gásir malarvegur sem tekur við af malbiki

Itinerary description

Leiðin að Gásum
Malbikuð leið frá Akureyri að Hlíðarbæ og áfram niður á Dagverðareyrarveg þangað sem malbikið þrýtur.

Hjólað er meðfram Þjóðvegi 1 milli Akureyrar og Hlíðarbæjar þar sem gæta þarf að umferð sem getur verið umtalsverð.
Frá gatnamótunum er hinsvegar komið inn á rólegan sveitaveg sem er malbikaður megnið af leiðinni eða til móts við heimkeyrsluna að bænum Hellulandi.

Hægt er að halda áfram og alla leið að Gásum sem er fallegt útivistarsvæði og geymir minjar um miðaldarkaupstaðinn Gásir.
Sá hluti leiðarinnar er malarvegur og er sá sem hér er sýndur og er um 2.1 km til viðbótar (önnur leiðin).

Comments

    You can or this trail