Hafnarfjordur
near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
Viewed 483 times, downloaded 1 times
Trail photos
Itinerary description
Skemmtilega torfær leið sem liggur milli Kaldársels og malarnámumar við Krýsuvíkurveg. Leiðin er hluti af Reykjavegi. Fyrir þá sem vilja er leiðin mun lengri, nær Reykjavegur alla leið til Reykjanesvita. Slóðin er nokkuð grýtt á köflum, mest af leiðinni er á hraunslóða en hlutar eru sléttir meðfram skógi vöxnum hlíðum.
You can add a comment or review this trail
Comments